FAQ

Er hægt að fá gistingu í fleiri en 1 nótt á hótelinu?

Því miður er það ekki hægt, það eru önnur brúðkaup deginum fyrir og eftir og því ekki pláss.

Airbnb eða hótel ?

Við mælum með Airbnb íbúð, ódýrara en hótelherbergi og þægilegra fyrir fjölda.

Fyrir þá sem eru að plana helgarferð þá er hótel betra. 

Þarf að svara RVSP ?

Já svo við séum með fjölda á hreinu ;) 

Ég skráði ekki gistingu, hvað þá ?

Það er allt í góðu, við merkjum við að allir gestir fái herbergi nema þeir sem taka það sérstaklega fram. Við mælum með að gista á staðnum þar sem eftirpartýið byrjar strax kl 11:00 ;) 

Staðir sem við mælum með

Strandarbærinn Sopot 

Kirkjurnar

Gamli bærinn í Gdansk

Forum Mall